Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Keflavík deildarmeistari
Miðvikudagur 23. febrúar 2005 kl. 21:25

Keflavík deildarmeistari

Keflavíkurstúlkur urðu deildarmeistarar í 1. deild kvennakörfunnar í kvöld eftir sigur á ÍS, 71-68, eftir að hafa verið undir allan leikinn. Þær eru vel að titlinum komnar og eru mjög líklegar til þess að hampa Íslandsmeistaratitlinum í lok tímabils. Í Grindavík steinlágu heimastúlkur gegn Haukum og Njarðvík sigraði KR í Ljónagryfjunni. Nánar um leikina síðar...

VF-mynd/ Þorgils, [email protected]

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024