Fimmtudagur 26. janúar 2006 kl. 12:36
Keflavík B fallnar úr leik
B-lið Keflavíkur féll út úr bikarkeppni Lýsingar í gær þegar þær töpuðu fyrir 1. deildarliði Breiðabliks, 55-74.
Þannig er ljóst að í undanúrslitum verða Keflavík, Grindavík, Breiðablik og ÍS. Dregið verður í Lýsingarbikarnum í dag.