Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Keflavík á toppnum eftir sigur á KR
Laugardagur 17. desember 2011 kl. 19:02

Keflavík á toppnum eftir sigur á KR

Keflavík hafði betur gegn KR-ingum í Iceland Express-deild kvenna, 55-54, þegar liðin áttust við í Toyota-Höllinni í dag. Með sigrinum tryggðu Keflvíkingar toppsætið í deildinni en Njarðvíkingar eru skammt undan.

Atkvæðamestar hjá Keflavík: Jaleesa Butler 19/13 fráköst/7 varin skot, Pálína Gunnlaugsdóttir 16, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 6/4 fráköst, Lovísa Falsdóttir 5, Sara Rún Hinriksdóttir 4/4 fráköst, Helga Hallgrímsdóttir 4/5 fráköst, Hrund Jóhannsdóttir 1, Telma Lind Ásgeirsdóttir 0, Soffía Rún Skúladóttir 0, Sigrún Albertsdóttir 0, Sandra Lind Þrastardóttir 0, Aníta Eva Viðarsdóttir 0.

Staðan í deildinni:
1. Keflavík  22
2. Njarðvík  20
3. Haukar 16
4. KR  16
5. Snæfell 16
6. Valur 10
7. Fjölnir 8
8. Hamar 4

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024