Keflavík 2 - 2 ÍBV
Keflavík og ÍBV skildu jöfn, 2-2, í Landsbankadeild karla í knattspyrnu í kvöld. Mörk Keflvíkinga gerðu þeir Hörður Sveinsson og Ólafur Jón Jónsson en Gestur Gylfason varð fyrir því óláni að gera sjálfsmark. Jöfnunarmark Eyjamanna gerði Pétur Óskar Sigurðsson á 81. mínútu leiksins.
Nánar um leikinn og myndir eftir skamma stund...