Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Katla Rún: „Ekkert eðlilega stolt af þeim!“
Jóhann Páll Kristbjörnsson
Jóhann Páll Kristbjörnsson skrifar
fimmtudaginn 23. maí 2024 kl. 00:05

Katla Rún: „Ekkert eðlilega stolt af þeim!“

Katla Rún Garðarsdóttir, fyrirliði Keflavíkur, segir það hafa verið skemmtilegt að vera á hliðarlínunni og fylgja liðinu alla leið að Íslandsmeistaratitlinum.

Katla Rún tók á móti bikarnum með liðsfélögum sínum, Emelíu Ósk Gunnarsdóttur og Önnu Ingunni Svansdóttur.

Katla ræddi við Jóhann Pál Kristbjörnsson, fréttamann Víkurfrétta, eftir leik. Viðtalið við Kötlu er í spilaranum hér að neðan.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024
Katla Rún Garðarsdóttir í viðtali við Víkurfréttir eftir að Keflavík varð Íslandsmeistari í körfuknattleik kvenna 2024.