Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Karlaliðin leika úti en kvennaliðin heima
Þriðjudagur 13. desember 2005 kl. 13:29

Karlaliðin leika úti en kvennaliðin heima

Búið er að draga í 16 liða úrslit Lýsingarbikars karla og kvenna en dregið var í fundarsal ÍSÍ í Reykjavík nú kl. 13 í dag.

Suðurnesjaliðin, Njarðvík, Keflavík og Grindavík fengu öll útileiki í karlaflokki en hjá konunum fengu Keflavík og Grindavík heimaleiki.

Svona líta þá 16 liða úrslitin út en hjá körlunum hefjast þau 8. janúar 2006 en hjá konum þann 7. janúar og þann áttunda.

Karlar:
Haukar – Þór
Snæfell – Valur B
Valur – Skallagrímur
Hamar/Selfoss – Höttur
Breiðablik – KR
Þór Þorlákshöfn – Njarðvík
Tindastóll – Keflavík
KR B - Grindavík

Konur:
Grindavík
– KR
Skallagrímur – ÍR
Keflavík – ÍA
Keflavík B – UMFH
UMFL – Breiðablik
ÍS – Fjölnir
KFÍ – Haukar B
Haukar – Tindastóll

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024