Þriðjudagur 16. desember 2014 kl. 09:50
Karl sigraði á jólamóti í ballskák
20 eldri borgarar tóku þátt.
Karl Þorsteinsson sigraði úrslitaleikinn à móti Jónasi Þórarinssyni á jólamóti eldri borgara í ballskák sem fram fór á dögunum. Í leiknum um þriðja sætið hafði Þórður Kristjànsson betur gegn Rúnari Lúðvíkssyni. Alls tóku 20 spilarar þàtt og leikið var í Virkjun mannauðs à Ásbrú.