Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Karfan: Nágrannaslagur í kvöld
Mánudagur 2. mars 2009 kl. 17:06

Karfan: Nágrannaslagur í kvöld

Keflavík og Njarðvík mætast í Toyotahöllinni í kvöld í úrvalsdeild karla í körfuknattleik og má búast við hörkuleik eins og alltaf þegar þessi nágrannalið mætast. Leikurinn hefst kl. 19:15.
Keflavík er í fjórða sæti deilarinnar með 24 stig en Njarðvíkingar eru í fimmta sæti með 20 stig.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024