Karfan komin á fleygiferð - myndasafn úr Grindavík og Njarðvík
Það var líf og fjör í körfuboltanum á fimmtudagskvöldi á Suðurnesjum þegar tveir leikir fóru fram í Domino’s deildinni í körfubolta karla. Keflvíkingar mættu til Grindavíkur og sóttu sigur en Njarðvíkingar lutu í gras í Ljónagryfjnni.
Ljósmyndari VF leit við á báðum stöðum og smellti af og má sjá hér í fjölbreyttu myndasafni.