Karfan: Dregið í bikarkeppni yngri flokka
Í gær var dregið í undanúrslit í bikarkeppni yngri flokka í körfuknattleik. Dregið var í öllum átta flokkunum sem taka þátt í bikarkeppninni og voru Suðurnesjaliðin áberandi eins og við var að búast. Gert er ráð fyrir að leikirnir fari fram 9.-13. febrúar.
Eftirtalin félög drógust saman:
Unglingaflokkur karla:
UMFG - Haukar, UMFN - Fjölnir
Drengjaflokkur:
Þór Ak. - UMFN, Keflavík - KR
11. flokkur karla:
Keflavík - ÍA, Fjölnir - KR
10. flokkur karla:
Valur - Keflavík, Fjölnir - UMFN
9. flokkur karla:
Þór Þ. - UMFN, Snæfell - Keflavík
Unglingaflokkur kvenna:
UMFG - UMFN, KR - Haukar
10. flokkur kvenna:
Keflavík - Kormákur, UMFN - Fjölnir
9. flokkur kvenna:
Kormákur - UMFG b, ÍR - UMFG
Eftirtalin félög drógust saman:
Unglingaflokkur karla:
UMFG - Haukar, UMFN - Fjölnir
Drengjaflokkur:
Þór Ak. - UMFN, Keflavík - KR
11. flokkur karla:
Keflavík - ÍA, Fjölnir - KR
10. flokkur karla:
Valur - Keflavík, Fjölnir - UMFN
9. flokkur karla:
Þór Þ. - UMFN, Snæfell - Keflavík
Unglingaflokkur kvenna:
UMFG - UMFN, KR - Haukar
10. flokkur kvenna:
Keflavík - Kormákur, UMFN - Fjölnir
9. flokkur kvenna:
Kormákur - UMFG b, ÍR - UMFG