Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Karfa: Heil umferð í kvennaboltanum í kvöld
Miðvikudagur 25. nóvember 2009 kl. 13:17

Karfa: Heil umferð í kvennaboltanum í kvöld


Grindavík, Keflavík og Njarðvík eiga öll leiki í kvöld í áttundu umferð Iceland Express deildar kvenna í körfuknattleik. Keflavík sem er í fjórða sæti deildarinnar tekur á móti næst efsta liðinu Hamri í Toyota höllinni. Njarðvíkurstúlkur, sem sitja í neðsta sæti, eiga erfitt verkefni fyrir höndum þegar þær heimsækja taplaust lið KR í Vesturbæinn.
Grindavík tekur svo á móti Haukum í Röstinni í Grindavík og verður sá leikur í beinni á SportTV.is

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024