Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Karen Mist stigahæst á Fjölnismóti
Miðvikudagur 7. mars 2018 kl. 11:07

Karen Mist stigahæst á Fjölnismóti

Sundkonan Karen Mist Arngeirsdóttir, sundkona hjá ÍRB varð stigahæst kvenna á Fjölnismóti sem haldið var um helgina.
Sundfólk ÍRB vann fjöldann allan af verðlaunum á mótinu en mótið verður keppendum eflaust minnisstætt vegna þess að laugin lak seinnipartinn á laugardeginum og þurfti því að færa seinni móthlutann á sunnudagsmorgunn.
Nokkrir sundmenn náðu ÍM 50 lágmörkum og nokkrir náðu AMÍ lágmörkum.
 

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024