Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Kann vel við sig undir körfunni
Þriðjudagur 28. mars 2017 kl. 06:00

Kann vel við sig undir körfunni

Körfuboltasnillingur vikunnar

Keflvíkingurinn Þorsteinn Helgi Kristjánsson er Körfuboltasnillingur Víkurfrétta þessa vikuna. Þorsteinn ætlar sér stóra hluti í körfuboltanum en hann leikur sem miðherji.

Aldur og félag: 14 ára, Keflavík.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Hvað æfir þú oft í viku? Ég æfi fjórum sinnum í viku.

Hvaða stöðu spilar þú? Ég er miðherji/center.

Hver eru markmið þín í körfubolta? Að komast í atvinnumennsku.

Skemmtilegasta æfingin? Æfingar undir körfunni, post æfingar.

Leiðinlegasta æfingin? Spila æfingar.

Eftirlætis körfuboltamaður/kona á Íslandi? Amin Stevens og Reggie Dupree.

Eftirlætis körfuboltamaður/kona í NBA? Kyrie Irving.

Uppáhalds lið í NBA? Cleveland Cavaliers.