Kanamál Njarðvíkinga mikið í umræðunni
Mikið hefur verið rætt og ritað um þá ákvörðun Njarðvíkinga að fá sér Kana í körfunni þegar svona langt er liðið á tímabilið. Á heimasíðu Njarðvíkinga hefur þetta einnig verið rætt talsvert. Þar er að finna áhugavert viðtal, bæði við Friðrik Ragnarsson þálfara liðsins og nýja leikmanninn, Pete Philo.
Smelltu hér til að komast á síðu UMFN
Smelltu hér til að komast á síðu UMFN