Föstudagur 23. mars 2001 kl. 10:09
Kafað í sundlauginni
Tómstunda- og íþróttaráð Reykjanesbæjar hefur gert samkomulag við Sportköfunarskóli Íslands en eigandi hans er Tómas Knútsson.
TÍR vonar að ungmenni í Reykjanesbæ notfæri sér þetta tómstundatilboð í sumar en skólinn mun hafa aðgang að Sundhöll Keflavíkur þar sem æfingar fara fram.