Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Jósef í U-21 landsliðshópnum
Þriðjudagur 15. mars 2011 kl. 17:43

Jósef í U-21 landsliðshópnum

Eyjólfur Sverrisson hefur tilkynnt landsliðshóp sinn undir 21. árs sem mætir Úkraníu 24. mars næstkomandi. Jósef Kristinn Jósefsson er í hópnum og er óskandi að hann haldi sæti sínu fram yfir EM í sumar. Leikurinn er fyrri æfingarleikur liðsins en seinni leikurinn er gegn Englandi í Preston 28.mars.

Athygli vekur að Óskar Pétursson markvörður, er ekki einn af tveimur markvörðum liðsins þrátt fyrir að hafa staðið sig mjög vel í síðustu leikjum í Lengjubikar og Fótbolti.net mótinu sem og á síðustu leiktíð.

umfg.is

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024