Krambúðinn 4-7 sept
Krambúðinn 4-7 sept

Íþróttir

Jónas til liðs við Blika
Mánudagur 12. maí 2008 kl. 19:35

Jónas til liðs við Blika

Körfuknattleiksmaðurinn Jónas Ingason mun leika með Breiðablik í Iceland Express deild karla í körfuknattleik á næstu leiktíð. Jónas lék með Þrótti í Vogum á síðustu leiktíð en þaðan kom hann frá Njarðvík þar sem hann hefur leikið upp alla yngri flokkana.
 
Jónas hefur leikið 12 leiki í úrvalsdeild og skorað í þeim 2 stig. Hann var einn sterkasti leikmaður Þróttar í vetur en mun nú að nýju reyna fyrir sér í efstu deild.
 
VF-Mynd/ [email protected] Jónas í leik með Þrótti í vetur gegn Reyni Sandgerði.
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25