Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Jónas skorar í sænsku deildinni
Þriðjudagur 12. apríl 2011 kl. 08:30

Jónas skorar í sænsku deildinni

Keflvíkingurinn knái, Jónas Guðni Sævarsson skoraði eina mark Halmstadt sem máttu sætta sig við 3-1 tap gegn Malmö í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöldi. Leikurinn fór fram á heimavelli Malmö og kom Jónas sínum mönnum yfir um miðjan leikinn. Í síðari hálfleik skoruðu Malmö hins vegar þrjú mörk og tryggðu sér sigur. Jónas hefur verið í byrjunarliðinu það sem af er tímabili og staðið sig vel.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024