Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Jónas Guðni í landsliðshópnum
Miðvikudagur 21. maí 2008 kl. 13:40

Jónas Guðni í landsliðshópnum

Knattspyrnumaðurinn Jónas Guðni Sævarsson frá Keflavík sem nú leikur með KR í Landsbankadeild karla hefur verið valinn í A-landsliðshópinn sem mætir Wales í vináttulandsleik í næstu viku.
 
Jónas er einn af sex leikmönnum liðsins sem valinn var í hópinn sem leikur með félagsliði á Íslandi.
 
Landsliðshópurinn
 
Markverðir:
Kjartan Sturluson, Valur
Fjalar Þorgeirsson, Fylkir
 
Varnarmenn:
Hermann Hreiðarsson, Portsmouth
Kristján Örn Sigurðsson, Brann
Grétar Rafn Steinsson, Bolton
Ragnar Sigurðsson, Gautaborg
Bjarni Ólafur Eiríksson, Valur
 
Miðjumenn:
Helgi Valur Daníelsson, Elfsborg
Jónas Guðni Sævarsson, KR
Pálmi Rafn Pálmason, Valur
Aron Einar Gunnarsson, AZ Alkmaar
Eggert Gunnþór Jónsson, Hearts
 
Framherjar:
Gunnar Heiðar Þorvaldsson, Vålerenga
Emil Hallfreðsson, Reggina
Hannes Þ. Sigurðsson, Sundsvall
Stefán Þór Þórðarson, ÍA
Theodór Elmar Bjarnason, Lyn
Arnór Smárason, Heerenveen.
 
VF-Mynd/ [email protected]Jónas í leik með KR gegn Grindavík í fyrstu umferð Landsbankadeildar karla þessa leiktíðina.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024