Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Jón og Hrefna sigurvegarar í meistaramóti SpKef
Mánudagur 30. júlí 2007 kl. 15:39

Jón og Hrefna sigurvegarar í meistaramóti SpKef

Meistaramót SpKef í pútti fór fram fyrir skemmstu þar sem Hrefna M. Sigurðardóttir og Jón Ísleifsson fóru með sigur af hólmi. Úrslitin í mótinu urðu eftirfarandi:

 

Konur:

Hrefna M. Sigurðardóttir, 212

Unnur Óskarsdóttir, 212

Gerða Halldórsdóttir, 213

 

Bingó:  María Einarsdóttir, 14

 

Karlar:

Jón Ísleifsson, 202

Hákon Þorvaldsson, 203

Valtýr Sæmundsson, 205

 

Bingó: Einar Pálmason, 18

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024