Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Jón Oddur í svissneskum járnkarli
Myndir af fésbókarsíðu Jóns Odds.
Laugardagur 20. júní 2015 kl. 13:50

Jón Oddur í svissneskum járnkarli

Jón Oddur Guðmundsson úr þríþrautardeilkd Njarðvíkur, 3N, keppir nú í SWISSMAN Xtreme Triathlon sem er „Járnkarl“ þeirra í Sviss. Keppnin stendur yfir þessa stundina.

Inni á síðunni www.suixtri.com verður hægt að fylgjast með Jóni Oddi og öðrum keppendum. Jón Oddur er keppandi nr. 85.

#‎jonoddurswissman

Fésbókin: https://www.facebook.com/groups/764121863700956/

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024