JÓN KR. TAPAÐI 14 LEIKMÖNNUM
Fylkir úr Árbænum, sem lék í 1. deild á síðasta tímabili, teflir líklegast ekki fram liði á komandi ári. Eins og margfrægt er tók Jón Kr. Gíslanson, þáverandi landsliðsþjálfari, við stjórnartaumunum hjá Árbæjarliðinu í kjölfar stjórnarþrengninga og kláraði tímabilið með Fylkisliðið. Fjórtán leikmenn fóru frá félaginu á sumrinu, þar af 9 í Grafarvogsliðið Fjölni, þannig að ljóst er að ekki hefur KKÍ tekið að setja fyrir lekann í Árbænum.