Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Jón Júlíus nýr formaður KKD UMFN
Föstudagur 18. maí 2007 kl. 16:08

Jón Júlíus nýr formaður KKD UMFN

Aðalfundur Körfuknattleiksdeildar UMFN fór fram fyrr í þessari viku þar sem Jón Júlíus Árnason var kjörinn nýr formaður og tekur hann við af Valþóri Söring Jónssyni. Jón Júlíus er öllum hnútum kunnugur í Ljónagryfjunni enda fyrrum leikmaður Njarðvíkinga.

 

Aðrir sem kjörnir voru í stjórn á aðalfundinum voru eftirfarandi.

 

Ásgeir Guðbjartsson

Kristinn Pálsson

Einar Oddgeirsson

Ingólfur Ólafsson

Árni Brynjólfur Hjaltason

Þórunn Þorbergsdóttir

Sigurbjörg Jónsdóttir

Jóhann Líndal

Haraldur Helgason

 

www.umfn.is

 

 

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024