Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Jón Halldór: Við þurfum að spila betur saman
Almar Guðbrandsson í baráttunni í gær. Mynd/Karfan.is
Föstudagur 22. mars 2013 kl. 11:19

Jón Halldór: Við þurfum að spila betur saman

- Keflavík þarf að vinna tvo leiki í röð til að halda áfram keppni

„Við erum að spila við eitt besta mannaða lið deildarinnar og vissum að þetta yrði erfitt,“ segir Jón Halldór Eðvarðsson, aðstoðarþjálfari Keflavíkur í viðtali við Jón Björn Ólafsson hjá Karfan.is

„Við byrjuðum leikinn vel en vissum að Stjarnan myndi koma tilbaka. Við gerðum mjög vel lengst af leiknum en það dugði ekki til. Við þurfum að spila betur saman og þá vinnum við.“

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Sjá má viðtalið hér að neðan en sjá má frekari umfjöllun um úrslitakeppnina í körfuknattleik á Karfan.is.