Fimmtudagur 9. apríl 2009 kl. 22:45
Jón Halldór þjálfar Keflavíkurstúlkur næstu tvö árin
Jón Halldór Eðvaldsson hefur undirritað tveggja ára samnnig við Körfuknattleiksdeild Keflavíkur um þjálfun meistaraflokks kvenna. Meðfylgjandi mynd var tekin við undirritun samningsins í dag.