Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Jón hættur með Keflavíkurstúlkur
Jón hættir með Keflavík.
Miðvikudagur 1. maí 2019 kl. 11:41

Jón hættur með Keflavíkurstúlkur

Jón Guðmundsson sem þjálfaði Keflavíkurstúlkur í Domino’s deildinni í körfubolta verður ekki þjálfari liðsins á næsta tímabili. Hann tilkynnti þetta eftir tapið gegn Val í úrslitunum.

Jón sagði í viðtali við karfan.is að ástæðan væri breytingar í vinnu hans og allt væri gert í bróðerni milli hans og Keflavíkur.

Viðtal við Jón á karfan.is.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024