Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Jólasýning framtíðarfimleikastjarna
Sunnudagur 17. desember 2017 kl. 08:00

Jólasýning framtíðarfimleikastjarna

Árleg jólasýning fimleikafélags Grindavíkur var haldin þann 3. desember sl. Þar sýndu iðkendur það sem þau hafa lært í vetur og sýndu meðal annars æfingar á slá, loftdýnu og afstökk á dýnu. Guðrún Lilja, jólastjarnan 2016, söng jólalag áður en sýningin hófst og árlegi kökubasar deildarinnar var einnig á sínum stað en afrakstur hans er notaður til þess að fjármagna áhöld fyrir deildina. Meðfylgjandi myndir tók Rannveig Jónína á sýningunni.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Fimleikasýning