Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Fimmtudagur 10. janúar 2002 kl. 18:01

Jói og Hjalli í byrjunarliðinu gegn Saudí-Arabíu

Íslenska landsliðið í knattspyrnu mun spila við lið Saudí-Arabíu kl. 16.45 í dag og hefur Atli Eðvaldsson valið Keflvíkinganna Jóhann B. Guðmundsson og Hjálmar Jónsson í byrjunarliðið.Þeir voru einnig í byrjunarliði Íslands sem mætti Kúwait í markalausu jafntefli í gær og þóttu þeir standa sig vel.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024