Jói B. skorar sigurmark Örgryte
Jóhann B. Guðmundsson, fyrrverandi leikmaður Keflavíkur, skoraði sigurmark Örgryte gegn Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Jóhann kom inn á sem varamaður á 81. mín og skorði markið með skalla eftir aukaspyrnu á 85. mín.
Örgryte er nú í 10. sæti af 14 í úrvalsdeildinni með 23 stig, þremur stigum frá fallsæti.
Örgryte er nú í 10. sæti af 14 í úrvalsdeildinni með 23 stig, þremur stigum frá fallsæti.