Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Jóhanna og Stimpill frá Vatni náðu frábærum árangri í Herning
Jóhanna Margrét og Stimpill frá Vatni
Laugardagur 8. ágúst 2015 kl. 14:14

Jóhanna og Stimpill frá Vatni náðu frábærum árangri í Herning

2. sæti í slaktaumtölti á HM íslenska hestsins

Hestakonan Jóhanna Margrét Snorradóttir og Stimpill frá Vatni lentu í 2. sæti í slaktaumtölti (T2) í flokki ungmenna á heimsmeistaramóti íslenska hestsins sem fer fram í Herning í Danmörku þessa dagana.

Jóhanna, eða Hanna Magga eins og hún er oftast kölluð,  og Stimpill ríða fyrir hönd hestamannafélagsins Mána og óskum við þeim innilega til hamingju með þennan glæsilega árangur!

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024