Jóhanna Margrét íþróttamaður Mána 2014
Jóhanna Margrét Snorradóttir er íþróttamaður Mána 2014. Jóhanna Margrét náði mjög góðum árangri á árinu 2014 og má þar helst nefna :
Framhaldsskólamót
1. sæti fjórgangur
2. sæti tölt
Íþróttamót Mána
1. sæti fjórgangur
1. sæti tölt
Reykjavíkurmeistaramót
1. sæti fjórgangur
Íslandsmót
3-4. sæti fjórgangur
2. sæti slaktaumatölt
3. sæti 100 metra skeið
Suðurlandsmót
1. sæti fjórgangur
1. sæti slaktaumatölt
1. sæti 100 metra skeið
Á Íslandsmótinu sem haldið var í Reykjavík í sumar hlaut Jóhanna Margrét Fjöðrina sem eru verðlaun sem Félag Tamningamanna veitir þeim knöpum sem sýna mjög góða og sanngjarna reiðmennsku.
Árangursverðlaun voru einnig veitt en þau hljóta þeir knapar sem hafa náð góðum árangri á árinu. Þau hlutu:
Aþena Eir Jónsdóttir, Alexander Freyr Þórisson, Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir og
Signý Sól Snorradóttir.