Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Jóhann yfirþjálfari yngri flokka hjá Keflavík
Jóhann Birnir og Smári Helgason formaður unglingaráðs innsigla samninginn.
Föstudagur 12. desember 2014 kl. 14:50

Jóhann yfirþjálfari yngri flokka hjá Keflavík

Jóhann Birnir Guðmundsson hefur verið ráðinn yfirþjálfari yngri flokka hjá knattspyrnudeild Keflavíkur. Keflvíkingar eru hæst ánægðir að fá Jóhann í starfið en hann hefur þjálfað 4. flokk karla undanfarin fjögur ár með góðum árangri, liðið varð m.a. Íslandsmeistari árið 2013.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Jóhann Birnir varð Íslandsmeistari með 4. flokk árið 2013.