Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Jóhann tryggði stig fyrir GAIS
Miðvikudagur 11. apríl 2007 kl. 11:25

Jóhann tryggði stig fyrir GAIS

Jóhann Birnir Guðmundsson tryggði GAIS sín fyrstu stig í gær er hann gerði jöfnunarmark liðsins gegn Hammarby í fyrstu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu.

 

Hammarby komst í 1-0 en Jóhann jafnaði metin á 39. mínútu leiksins og þar við sat. Næsti leikur GAIS í sænsku deildinni er gegn Malmö mánudaginn 16. apríl.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024