Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Jóhann til liðs við UMFG
Laugardagur 29. október 2005 kl. 21:17

Jóhann til liðs við UMFG

Knattspyrnumaðurinn Jóhann Helgason hefur skrifað undir 3 ára samning við knattspyrnudeild Grindavíkur.

Jóhann er fæddur 1984 og spilaði áður hjá KA þar sem hann spilaði 43 leiki með meistaraflokki. Hann á einnig að baki 5 leiki með U-19 ára landsliði Íslands og 1 með U-21.

Hann hefur spilað bæði sem framherji og kantmaður hjá KA.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024