Jóhann þrefaldur Íslandsmeistari
Jóhann Rúnar Kristjánsson landaði þremur Íslandsmeistaratitlum í borðtennis í Grindavík um helgina. Jóhann sigraði í tvíliða, opnum flokk og lokuðum á Íslandsmóti fatlaðra. NES stóðu fyrir mótinu sem var hið glæsilegasta. Því keppendur frá NES mættu til leiks á mótið, en ásamt Jóhanni kepptu þau Jakub Polkowski og Dóra Dís Hjartardóttir fyrir NES.