Jóhann maður leiksins í jafntefli
 GAIS tók á móti Örebro á heimavelli í gær í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en leiknum lauk með 1-1 jafntefli liðanna.
GAIS tók á móti Örebro á heimavelli í gær í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en leiknum lauk með 1-1 jafntefli liðanna. 
Nú þegar þremur leikjum er lokið í sænsku deildinni hefur GAIS gert tvö jafntefli og tapað einum leik og eru þeir í næst neðsta sæti deildarinnar með tvö stig.
Mynd: Guðmundur Svansson – www.pixbild.se - Jóhann í fyrsta leik GAIS á tímabilinu.


 
	
			


 
						 
						 
						 
						 
						 
						


 
				 
				 
				 
				 
				
 
				 
				 
				