Krambúðinn 4-7 sept
Krambúðinn 4-7 sept

Íþróttir

Jóhann Kristjánsson náði góðum árangri í Slóveníu
Laugardagur 20. maí 2006 kl. 13:37

Jóhann Kristjánsson náði góðum árangri í Slóveníu

Borðtenniskappinn Jóhann Kristjánsson náði góðum árangri á mjög sterku móti í Slóveníu um síðustu helgi.

Þar endaði hann í 5.-8. sæti í sínum flokki og í 4. sæti í tvíliðaleik með keppanda frá Austurríki.

Jóhann hefur verið á mikilli siglingu undanfarið og stefnir hraðbyri upp stykleikalistann.
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25