Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Íþróttir

Jóhann kominn aftur af stað
Fimmtudagur 27. september 2007 kl. 09:43

Jóhann kominn aftur af stað

Knattspyrnumaðurinn Jóhann Birnir Guðmundsson er kominn aftur af stað í sænska boltanum með liði sínu GAIS eftir erfið meiðsli á læri. Jóhann kom inn í lið GAIS í gær sem varamaður þegar GAIS lá gegn Hjálmari Jónssyni og félögum í IFK Gautaborg 1-0.

 

GAIS er nú í 11. sæti sænsku úrvalsdeildarinnar með 25 stig og þurfa nauðsynlega á öllum þeim stigum að halda sem þeir mögulega geta nælt sér í þar sem botnlið Trelleborg er ekki langt undan með 18 stig.

 

[email protected]

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25