Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Þriðjudagur 22. apríl 2003 kl. 09:11

Jóhann Birnir skoraði eitt í tapleik Lyn

Jóhann Birnir Guðmundsson skoraði eitt mark fyrir Lyn í tapleik liðsins gegn Bodö/Glimt á útivelli í norsku úrvalsdeildinni í gær. Jóhann kom liðinu yfir í fyrri hálfleik en það var Helgi Sigurðsson sem klóraði í bakkann fyrir Lyn eftir að heimamenn höfðu skorað þrjú mörk í röð.Lyn er með eitt stig að loknum tveimur leikjum.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024