Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Joanna Skiba til Grindavíkur
Fimmtudagur 16. ágúst 2007 kl. 09:04

Joanna Skiba til Grindavíkur

Körfuknattleikslið Grindavíkur hefur fengið til sín Evrópuleikmanninn Joanna Skiba fyrir átökin í Iceland Express deild kvenna. Skiba er fædd í Póllandi en hefur lungann úr ævi sinn búið í Bandaríkjunum.

 

Joanna Skiba er nýútskrifuð úr Bryant háskólanum í Bandaríkjunum og lék hún þar í 4 ár með körfuboltaliði skólans í NCAA II deildinni þar sem hún var fyrirliði liðsins. Hún er bakvörður og því kærkomin viðbót eftir að Hildur Sigurðardóttir fór aftur til KR.

 

 

 

 

 

 

 

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024