Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Jerome Hill á djamminu fyrir leik?
Þriðjudagur 29. mars 2016 kl. 09:14

Jerome Hill á djamminu fyrir leik?

Lífleg umræða á Twitter eftir útreið Keflvíkinga á Króknum

Það var nóg um að vera á samfélagsmiðlunum í gær þegar Keflvíkingar féllu út gegn Tindastól í 8-liða úrslitum karla í körfuboltanum. Eftir slæma útreið voru margir stuðningsmenn skiljanlega ósáttir og létu sína skoðun í ljós. Umræðan var mjög lífleg eins og sjá má hér að neðan.