Jerome Hill á djamminu fyrir leik?
Lífleg umræða á Twitter eftir útreið Keflvíkinga á Króknum
Það var nóg um að vera á samfélagsmiðlunum í gær þegar Keflvíkingar féllu út gegn Tindastól í 8-liða úrslitum karla í körfuboltanum. Eftir slæma útreið voru margir stuðningsmenn skiljanlega ósáttir og létu sína skoðun í ljós. Umræðan var mjög lífleg eins og sjá má hér að neðan.
spurning hvort Jerome Hill hefði átt að sleppa því að djamma á föstudaginn?, þvilikur wanker...
— Bjarni Fannar (@bjarnifannarb) March 28, 2016
#dominos365 ein vél,no replay, engin klukka,engin skotklukka,Henry Birgir og algjörskita. Step it up it´s playoffstime...#ensamtalvegsattur
— Davíð Örn Óskarsson (@davidoskars) March 28, 2016
Kef out #dominos365 #égferífríið
— Atli Geir Juliusson (@atligeir) March 28, 2016
Þetta er versta tap Keflavíkur í úrslitakeppni frá því liðið tapaði fyrir Snæfelli með 36 stigum í oddaleik í 2010 Finals. #korfubolti
— Hörður Tulinius (@HordurTulinius) March 28, 2016
Tveir ljósir punktar eftir kvöldið;
— Saevar Saevarsson (@SaevarS) March 28, 2016
1. Arnór Sveins
2. Arnór Sveins
Nú þarf Kef að fara hlúa að yngri flokkum og setja alvöru 💸💸💸 í þá...
Finnst einsog keflavík hafi verið að hætta með mér ég er svo sár í hjartanu mínu
— Guðmundur Skúlason (@MummiSkula) March 28, 2016
Fagmannlegt af kananum okkar að vera á fyllerí helgina fyrir stærsta leik ársins. Hann getur bara borgað farið sitt heim! #pulsa #dominos365
— Guðmundur Auðun (@GummiAudun) March 28, 2016
Það er eitt jákvætt við þetta, Hill mun hafa nægan tíma til að telja 💰. #lordwilling #sumarfrí #korfubolti
— Arnar Smara (@ArnarSmara) March 28, 2016
Tindastóll að senda Hill heim til sín í annað skipti í vetur #dominos365
— Þorsteinn Kristins (@Steini230) March 28, 2016
28pts í fyrri hálfleik... það #dominos365
— Ernalind Teitsdóttir (@elteitsdottir) March 28, 2016
Jerome Hill léttur, ljúfur og kátur að vanda. #wanker
— Hilmar Hafsteinsson (@HilmarHafsteins) March 28, 2016
Ætluðu kef ekki að keyra upp hraðan þvi stólarnir attu ekki að raða við það,kef gátu ekki hlaupið með þeim til að bjarga lifi sinu
— Ármann vilbergs (@mannivill) March 28, 2016
Hvernig enginn stuðningsmaður Keflavíkur er enn búinn að drulla yfir stjórnina (fyrir utan moi 🤗) er óskiljanlegt.
— Lovísa (@LovisaFals) March 28, 2016
Þarf Keflavík ekki bara að ná í fleiri Njarðvíkinga fyrir næsta tímabil? #dominos365
— Gretar Gardarsson (@gretarmg) March 28, 2016
Flopp ársins að fá þennan skita kana til okkar
— Birkir Alfons (@birkira12) March 28, 2016
Já Earl Brown Jr var einmitt veikleikinn í vörninni. Gott að þeir losnuðu sig við hann
— Tómas Orri Miller (@muffinmilleer) March 28, 2016
Frábært að hafa fengið þennan toppleikmann til liðs við kef, hvaða lið biður annars um meira en 1 góðan leik frá erlenda leikm. yfir tímab?
— Ásta Dagmar (@astadagmar) March 28, 2016