Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Jeppe með þrennu í fyrsta leik
Laugardagur 18. febrúar 2017 kl. 11:15

Jeppe með þrennu í fyrsta leik

Jeppe Hansen skoraði þrennu í sínum fyrsta leik með Keflavík þegar þeir gjörsigruðu Gróttu 5-0 í Lengjubikar karla í fótbolta í gær. Danski framherjinn kom frá KR eftir síðasta tímabils. Þeir Anton Freyr Hauksson og Frans Elvarsson skoruðu svo sitt markið hvor. Bæði lið munu leika í 1. deild í sumar en Gróttumenn eru þar nýliðar.

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024