Jeb Ivey: Vörnin í fyrirrúmi
Leikstjórnandinn Jeb Ivey hefur gert 19,5 stig að meðaltali í leik fyrir Njarðvíkinga í vetur en hann segir að sínir menn hafi beðið spenntir eftir kvöldinu í kvöld alveg síðan deildarkeppninni lauk. Jeb segir ennfremur að Njarðvíkingar séu klárir í verkefnið og að vörnin verði í fyrrúmi. Fyrsti leikur Njarðvíkinga og
,,Ég tel að
,,Við stefnum fastlega að því að klára þessa rimmu í tveimur leikjum og viljum sjá sem flesta áhorfendur á leiknum í kvöld,” sagði Jeb sem fannst úrslitakeppnin fara vel af stað og það kom honum ekki á óvart að ÍR hefði lagt KR að velli í gær. ,,ÍR var að spila vel og þeir litu betur út sem lið inni á vellinum en KR gerði,” sagði Jeb.
Njarðvík-Hamar/Selfoss
Ljónagryfjan í Njarðvík kl. 19:15 í kvöld