Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Jason Kalsow farinn
Fimmtudagur 13. október 2005 kl. 09:57

Jason Kalsow farinn

Jason Kalsow sem leikið hefur með körfuknattleiksliði Keflavíkur á undirbúningstímabilinu var látinn fara frá félaginu í gær. Stjórn Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur ákvað þetta á fundi í gær. Jason þótti ekki henta leik liðsins og stóðst ekki þær væntingar sem gerðar voru til hans.

www.keflavik.is

VF-mynd/ Þorgils: Jason (t.v.) í baráttunni gegn Agli Jónassyni.



 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024