Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Miðvikudagur 26. apríl 2000 kl. 14:45

Jakob í 2. sæti

Jakob Jónharðsson hafnaði í 2. sæti í keppninni Fitness 2000 sem haldin var á Akureyri um páskana. Fimmtán þátttakendur kepptu í úrslitum. Jakob var með besta tímann í tímaþraut keppninnar. Bróðir Jakobs, Níels, tók einnig þátt í keppninni en komst ekki í úrslit. Jakob æfir á Perlunni í Keflavík.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024