Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Jafntefli í nágrannaslag
Víkurfréttamyndir úr leiknum: Hilmar Bragi Bárðarson
Miðvikudagur 22. ágúst 2018 kl. 14:43

Jafntefli í nágrannaslag

Þrótt­ur Vog­um og Víðir gerðu 1:1 jafn­tefli á Íslandsmótinu í 2. deild í knattspyrnu karla en leikið var í Vog­un­um í gærkvöldi. 
 
Leikurinn var fjörugur frá upphafi til enda og bæði lið ekki langt frá því að setja sigurmark í lokin.
 
Þrótt­ar­ar eru í sjö­unda sæti deild­ar­inn­ar með 24 stig og Víðir er í átt­unda sæt­inu með 17 stig.  
 
0-1 Róbert Ólafsson 51. mín
1-1 Jose Mossi 78. mín


Fleiri myndir á fésbók Víkurfrétta. Sjá hér að neðan:

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024