Jafntefli í Kópavogi
Keflavík og Breiðablik skildu jöfn í Landsbankadeild karla í knattspyrnu í kvöld, 2-2. Mörk Keflavíkur í leiknum gerðu þeir Marco Kotilainen og Guðjón Árni Antoníusson. Mark Guðjóns var jöfnunarmarkið í leiknum en það kom á 90. mínútu. Nánar verður fjallað um leikinn síðar...
KA og Grindavík gerðu markalaust jafntefli, 0-0, á Akureyri í 1. deild karla.