Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Fimmtudagur 30. júní 2005 kl. 22:01

Jafntefli í hörkuleik

Grindavík og Keflavík skildu jöfn í hörkuleik á Keflavíkurvelli í kvöld 1-1.

Sinisa Kekic kom Grindvíkingum yfir á 16. mín, en Hörður Sveinsson jafnaði stuttu síðar.

Grindvíkingar misstu mann útaf með rautt rétt fyrir hlé, en léku agaðan varnarbolta í þeim seinni og héldu sínum hlut, jafnvel eftir að hafa misst annan leikmann af velli þegar um 10 mínútur voru eftir.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024