Jafntefli í Grindavík, Keflavík tapar í Krikanum
Grindavík og ÍBV gerðu markalaust jafntefli á heimavelli hinna fyrrnefndu í kvöld. Grindvíkingar voru sterkari í fyrri hálfleik en Eyjamenn voru beittari í frekar bragðdaufum seinni hálfleik.
Þá töpuðu Keflvíkingar 2-1 fyrir meisturum FH í Kaplakrika. Keflvíkingar hefðu getað fengið mun meira út úr leiknum, en þeir brenndu af úr tveimur vítaspyrnum.
VF-mynd/Þorgils: Jóhann Þórhallsson sækir að varnarmönnum ÍBV
Þá töpuðu Keflvíkingar 2-1 fyrir meisturum FH í Kaplakrika. Keflvíkingar hefðu getað fengið mun meira út úr leiknum, en þeir brenndu af úr tveimur vítaspyrnum.
VF-mynd/Þorgils: Jóhann Þórhallsson sækir að varnarmönnum ÍBV