Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Jafntefli hjá Þrótti og Keflavík
Þriðjudagur 31. maí 2005 kl. 21:12

Jafntefli hjá Þrótti og Keflavík

Keflavík og Þróttur skildu jöfn, 2-2 á Laugardalsvelli, en leik lauk fyrir skemmstu.

Þróttur komst yfir á 39. mínútu með marki Eysteins Lárussonar, en Hörður Sveinsson jafnaði rétt fyrir hálfleik. Guðmundur Steinarsson kom Keflvíkingum yfir á 61. mínútu, en Þróttarar jöfnuðu á ný þegar Páll Einarsson skoraði úr víti eftir að brotið hafði verið á Þórarni Kristjánssyni.

Nánari umfjöllun síðar..

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024